Meistaradeildin:
Glansmyndin Vestmannaeyjar
27.Nóvember'17 | 15:34Á dögunum urðu Eyjamenn varir við nýtt flagg á einni fánastönginni við Ráðhúsið. Var þar um að ræða fána Norður-Kóreu. Eins og kunnugt er voru bæjarskrifstofunnar fluttar fyrir allnokkru síðan úr Ráðhúsinu niður í Bárugötu.
Nú velta menn því fyrir sér hvort búið sé að leigja húsið undir sendiráð einræðisherrans eða hvort að þarna var einhver einfaldlega að skjóta á nýja verkefni VestmannaEYjabæjar þar sem glansmyndin af eyjunum er dregin uppí hæstu hæðir. Ekki ólíkt því sem gerist í Norður-Kóreu?
Tags
EY
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.