Herjólfur til Þorlákshafnar

6.Nóvember'17 | 08:05
herjolfur_inns_eyjar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun í það minnsta. Ljósmynd/TMS.

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar 6 og 7. nóvember. Brottfarartímar frá Vestmannaeyjum eru klukkan 8:00 og 15:30 og frá Þorlákshöfn klukkan 11:45 og 19:15.

Farþegar sem áttu bókað til/frá Landeyjahöfn 8:30/12:45 hafa verið færðir til/frá Þorlákshöfn 8:00/11:45. Farþegar sem áttu bókað til/frá Landeyjahöfn 18:45/19:45 hafa veirð færðir til/frá Þorlákshöfn 15:30/19:15, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

 Farþegum er ráðlagt að skilja ekki eftir bíla í höfninni þar sem óvissa er með í hvora höfnina er siglt þessa dagana og farþegar geta lent í vandræðum. Ef gera þarf breytingu á áætlun verður send út tilkynning.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...