Lokalegt í lundapysjunum
1.Október'17 | 12:10Nú hefur ekki verið komið með pysjur í pysjueftirlitið í tvo daga og líklegt má því telja að pysjutímabilinu 2017 sé lokið. Hugsanlega eiga þó einhverjar síðbúnar pysjur eftir að láta sjá sig.
Þar sem síðasti dagur sumaropnunar safnsins var í gær viljum við benda á að safnið verður opið klukkan 13-16 í dag, sunnudaginn 1. október. Stefnt er að því að hafa safnið opið á virkum dögum í október, auk hinnar hefðbundnu laugardagsopnunar.
En tímasetning opnunarinnar hefur ekki enn verið ákveðin. Það verður því áfram hægt að koma með pysjur í vigtun, segir í frétt frá Sæheimum.
Tags
Sæheimar
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.