Handknattleikur:

Sjö frá ÍBV í yngri landsliðum

21.September'17 | 06:54

Helgina 29. september - 1. október hafa öll sex yngri landslið Íslands verið boðuð til æfinga hjá handknattleikssambandinu, auk þess sem Háskólinn í Reykjavík mun mæla líkamlega getu allra leikmanna.

Það er ljóst að það er mikill efniviður í yngri flokkunum okkar enda á ÍBV sjö fulltrúa á þessum æfingum. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með valið, það er mikill heiður fyrir klúbbinn að eiga þessa flottu fulltrúa, segir í frétt á heimasíðu ÍBV.

Hér má sjá þá leikmenn sem valdir voru:

U 16
Andrea Gunnlaugsdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Mía Rán Guðmundsdóttir

U 18
Ívar Logi Styrmisson
Páll Eiríksson

U 20
Sandra Erlingsdóttir

U 20
Friðrik Hólm Jónsson

Tags

ÍBV HSÍ

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.