X 2018

Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir

- efstu 50 nöfnin birt í stafrófsröð

22.Ágúst'17 | 14:32

Eyjar.net setti á stað rétt fyrir Þjóðhátíð skoðanakönnun þar sem lesendum gafst kostur á að velja það fólk sem það vill sjá á framboðslistum í sveitarstjórnarkosningum í Eyjum á næsta ári. 

Eins og áður hefur komið fram var um nokkuð langan og fjölbreyttan lista af fólki en einnig var valmöguleiki að skrifa önnur nöfn. Þátttaka var nokkuð góð þrátt fyrir að íbúar í Vestmannaeyjum séu mjög uppteknir um og yfir Þjóðhátíð og í framhaldi fari margir í sumarfrí. Það bárust um 400 svör með 3211 nöfnum þar sem fjöldi fólks fékk atkvæði, enginn þó yfir 25%.

Athygli vekur að það eru einungis 10 af 28 fulltrúum sem voru á framboðslistum í Vestmannaeyjum 2014 í efstu 50 sætum, 7 af D-lista og 3 af E-lista. Hafa ber þó í huga að nokkrir sem voru á framboðslistunum síðast eru fluttir frá Eyjum.

Eyjar.net birtir hér að neðan fulltrúa sem dygði til að fullmanna rúmlega þrjú framboð. Sökum útfærslu á könnun verður atkvæðamagn ekki birt heldur efstu 50 nöfn birt í stafrófsröð. Eyjar.net mun vinna áfram í þessu á næstu misserum.

Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir

Vestmannabraut 34

Yfirgeislafræðingur HSU

Alfred Halldórsson

Krikjubæjarbraut 14

Vélfræðingur og atvinnurekandi

Arnar Pétursson

Faxastíg 37

Framkvæmdastjóri

Arnar Richardsson

Hrauntúni 14

Rekstrarstjóri

Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir

Illugagötu 15b

Kennari

Berglind Sigmarsdóttir

Faxastíg 22

Atvinnurekandi

Björgvin Eyjólfsson

Dverghamri 1

Aðstoðarskólastjóri

Dóra Björk Gunnarsdóttir

Hátún 4

Framkvæmdastjóri ÍBV

Drífa Þöll Arnardóttir

Ásavegi 24

Kennari

Einar Björn Árnason

Bröttugötu 7

Atvinnurekandi

Elís Jónsson

Hátún 6

Vélfræðingur, rafmagnstæknifr. og MPM

Elliði Vignisson

Túngötu 11

Bæjarstjóri í Vm.

Eyjólfur Guðjónsson

Höfðavegi 5

Skipstjóri

Fríða Hrönn Halldórsdóttir

Faxastíg 6b

Námsráðgjafi GRV

Frosti Gíslason

Vallagötu 14

Tæknifræðingur og forstöðumaður Fablab Vm.

Geir Jón Þórisson

Heiðarvegi 46

Fyrrv. yfirlögregluþjónn

Georg Eiður Arnarson

Kirkjuvegi 57

Hafnarstarfsmaður og sjómaður

Gísli Hjartarson

Faxastíg 7

Atvinnurekandi og líkamsræktarfrömuður

Gísli Stefánsson

Hrauntúni 4

Gítarleikari og æskulýðsfulltrúi

Guðbjörg Guðmannsdóttir

Hásteinsvegi 49

Kennari

Guðlaugur Friðþórsson

Brekastíg 35

Vél- og viðhaldsstjóri

Guðlaugur Ólafsson

Bröttugötu 35

Skipstjóri

Guðmundur Örn Jónsson

Hólagötu 42

Sóknarprestur Vm.

Guðný Óskarsdóttir

Vestmannabraut 51b

Starfsmaður hjá Drífanda stéttarfélagi

Hafþór Halldórsson

Vestmannabraut 24

Verkefnastjóri

Haraldur Ari Karlsson

Skólavegi 27

Kvikmyndagerðarmaður

Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Hrauntúni 44

Sjúkraþjálfari

Ingi Sigurðsson

Litlagerði 3

Framkvæmdastjóri

Ingibjörg Jónsdóttir

Birkihlíð 3

Grunnskólakennari, deildarstjóri

Íris Róbertsdóttir

Búhamri 70

Fjármálastjóri hjá Leo Fresh Fish

Íris Sæmundsdóttir

Hólagötu 40

Einkaþjálfari

Kári Vigfússon

Herjólfsgötu 10

Kokkur á Huginn VE

Leó Snær Sveinsson

Bröttugötu 33

Viðskiptafræðingur

Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Heiðarvegi 46

Aðstoðarleikskólastjóri á Kirkjugerði

Magnús Bragason

Vestmannabraut 13b

Hótelrekandi

Margrét Rós Ingólfsdóttir

Áshamri 65

Félagsfræðingur

Óskar Elías Óskarsson

Faxastíg 5

Atvinnurekandi

Óskar Jósúason

Hásteinsvegi 49

Kennari

Páley Borgþórsdóttir

Heiðarvegi 13

Lögreglustjóri í Vm.

Páll Marvin Jónsson

Ásavegi 10

Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vm.

Páll Scheving Ingvarsson

Illugagötu 65

Verksmiðjustjóri

Rut Haraldsdóttir

Stapavegi 9

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Vm.bæ.

Styrmir Sigurðarson

Hásteinsvegi 37

Yfirmaður sjúkraflutninga HSU

Sveinn Rúnar Valgeirsson

Búastaðabraut 14

Skipstjóri

Tinna Tómasdóttir

Dverghamri 37

Talmeinafræðingur

Trausti Hjaltason

Nýjabæjarbraut 8a

Sérfræðingur

Viktor Ragnarsson

Ásavegi 12

Hárskeri

Þorbjörn Víglundsson

Hólagötu 9

Sjómaður

Þórir Ólafsson

Brimhólabraut 16

Tónlistamaður

Þröstur Jóhannsson

Heiðarvegi 57

Stálskipa- og bílasmiður

 

Tags

X 2018

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.