X 2018
Ert þú búinn að kjósa?
14.Ágúst'17 | 06:35Skoðanakönnun Eyjar.net er enn í fullum gangi og þú getur enn sett inn þitt atkvæði um hverja þú vilt sjá bjóða sig fram í næstu bæjarstjórnarkosningum hér í Eyjum. Það styttist þó í að lokað verði fyrir atkvæðagreiðslu og niðurstöður kynntar.
Taktu þátt og veldu þá sem þú myndir vilja sjá
Eyjar.net hefur tekið saman nokkuð langan nafnalista með efnilegum kandidötum, nýju og gömlum. Víst þykir að sumir kæri sig ekki um né hafi áhuga á að steypa sér út í pólitík. Athylgi skal vakin á - að í nokkrum tilvikum eru pör/hjón á þessum lista.
Taktu þátt og veldu þá sem þú myndir vilja sjá. Listinn er ekki tæmandi - og neðst má bæta við nöfnum sem ekki eru á listanum.
Hér má taka þátt.
Tags
X 2018
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...