Vilja gefa bænum Herjólfsbæinn
26.Júlí'17 | 12:49Málefni Herjólfsbæjar í Herjólfsdal var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær. Tilefnið var erindi frá Herjólfsbæjarfélaginu þar sem fram kemur að félagið langi að færa Vestmannaeyjabæ Herjólfsbæinn til eigna.
Í bókun bæjarráðs segir að ráðið fagni þeim höfðingskap sem í erindinu er fólgin og felur ráðið bæjarstjóra að vinna með Herjólfsbæjarfélaginu að framvindu málsins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.