Sjómannaagshelgin:
Dagskráin í dag
10.Júní'17 | 08:05Sjómannadags-dagskráin í dag, laugardag hefst klukkan 11.00 með dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Klukkan13.00 verður sjómannafjör á Vigtartorgi, séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn.
Þar verður kappróður, koddaslagur, lokahlaup, sjómannaþraut og fleira. Verðlaun í koddaslag og karalokahlaupi er pizzutilboð í boði 900 Grillhús, Ribsafari býður ódýrar ferðir, hoppukastalar, popp og flos. Drullusokkar mótorhjólaklúbbur verða með opið í á Skipasand og sýna fáka sína.
Klukkan 19.30 verður í Höllinni hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs, Hallarinnar og Einsa Kalda.
Þá er sýning á verkum Gunnars Júlíusson og Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu og Viðar Breiðfjörð sýnir verk sín í Akóges alla helgina.
Tags
Sjómannadagurinn
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.