Knattspyrna:

Dregið í Borgunarbikarnum

7.Júní'17 | 13:19

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ. Bæði lið ÍBV voru í pottunum. Hjá stúlkunum dróst ÍBV á heimavelli gegn Haukum á meðan strákarnir mæta liði Víkings Reykjavík á útivelli.

Leikirnir í Borgunarbikar kvenna fara fram 23. og 24. júní en hjá körlunum verður leikið 2. og 3. júlí.

Leikirnir í kvennaflokki eru:

Valur – HK/Víkingur
Grindavík – Tindastóll
ÍBV – Haukar
Stjarnan – Þór/KA

Í karlaflokki eru leikirnir eftirfarandi:

Stjarnan – KR
Víkingur R. – ÍBV
Leiknir R. – ÍA
Fylkir - FH

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.