Pepsí-deild kvenna:
Stórleikur á Hásteinsvelli í kvöld
29.Maí'17 | 08:32Fjórir leikir fara fram í Pepsí-deild kvenna í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Breiðablik og verður flautað til leiks klukkan 18.00. Eyjastelpur sitja í fjórða sæti deildarinnar með 10 stig úr sex leikjum á meðan Blikastúlkur eru sætinu ofar með 15 stig úr jafn mörgum leikjum.
ÍBV tapaði í síðustu umferð gegn Norðanstúlkum 3-1, á meðan Kópavogsliðið vann stórsigur á liði KR, lokatölur 6-0.
32 | mán. 29. maí. 17 | 18:00 | Stjarnan - Þór/KA | Samsung völlurinn | Dómarar | ![]() |
||
33 | mán. 29. maí. 17 | 18:00 | ÍBV - Breiðablik | Hásteinsvöllur | Dómarar | |||
34 | mán. 29. maí. 17 | 19:15 | Grindavík - FH | Grindavíkurvöllur | Dómarar | |||
35 | mán. 29. maí. 17 | 19:15 | Haukar - Valur | Gaman Ferða völlurinn | Dómarar |

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.