Lokahóf HSÍ:
Theodór bestur
Sandra efnilegust
24.Maí'17 | 23:30Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, var í kvöld valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í handknattleik en verðlaunin voru afhent á lokahófi HSÍ. Þá var Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV valin efnilegust í Olís-deild kvenna.
Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla auk þess sem hann endaði markahæstur í deildinni með 233 mörk. Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar fólki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...