Vestmannaeyjabær:

Fiskiðjuframkvæmdin komin yfir 200 milljónir

15.Maí'17 | 14:53

Mikil enduruppbygging á sér stað við sjávarsíðuna hér í Eyjum. Vestmannaeyjabær er til að mynda að byggja upp á Ægisgötu, svokallað Fiskiðjuhús. Verkið stendur nú í rúmum 206 milljónum, en samkvæmt áætlun á kostnaðurinn að enda í 269 milljónum.

Hér má sjá hvernig annars vegar áætlunin lítur út og hins vegar rauntölur miðað við síðustu mánaðarmót.

Utanhússframkvæmdir Áætlun Staða 01-05
       
  Hönnun 10.000.000 8.337.416
  Eftirlit 4.500.000 4.695.570
  Samningsverk 149.000.000 125.416.156
  Viðbótarverk 14.900.000 20.024.642
  Aukaverk 3.000.000 7.388.150
  Efni utan samninga 3.000.000 1.472.524
       
    184.400.000 167.334.458
       
       
Lóðafrágangur Áætlun Staða 01-05
       
  Jarðvinna 3.000.000 0
  Hellulögn og frágangur 4.000.000 0
  Bílastæði 12.000.000 0
  Sorpgeymslur 3.500.000 0
       
    19.000.000 0
       
       
 
Stigahús Áætlun Staða 01-05
       
  Hönnun og eftirlit 2.000.000 2.465.829
  Brot og hreinsun 9.000.000 8.670.259
  Smíði stigagangs 25.000.000 5.636.599
  Lyfta og uppsetning 8.000.000 4.905.753
       
    44.000.000 21.678.440
       
       
       
       
Innanhússframkvæmdir Áætlun Staða 01-05
       
  Hreinsun 2.500.000 3.796.934
  Förgun 1.500.000 4.367.825
  Brot á stigum og veggjum 1.500.000 2.916.915
  Niðurrif á lögnum 2.000.000 1.216.722
  Niðurrif á lyftum 2.000.000 2.989.855
  Afldreifiskápur 2.500.000 0
  Lagnir í gólf og milli húsa 2.000.000 1.817.455
  Uppbygging sameignar austan 3.500.000 0
  Lagnir v. 3ju hæðar 1.500.000 0
  Brunaviðvörunarkerfi 3.000.000 0
       
    22.000.000 17.105.706
       
 


 

 

Tags

Fiskiðjan

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).