Þyrí og Þuríður kveðja HSU

3.Febrúar'17 | 14:39
thyri_hsu_cr

Þyrí Ólafsdóttir ásamt Hirti Kristjánssyni og Önnu Maríu Snorradóttur. Myndir/hsu.is

Alls létu 12 starfsmenn af störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á árinu 2016, sökum aldurs. Samanlagður starfsaldur þessara einstaklinga eru 302 ár þannig að segja má að þessir starfsmenn hafi þjónað stofnuninni af miklu trygglyndi til fjölda ára. 

Tveir af þessum starfsmönnum störfuðu hér í Eyjum. Það eru þær Þuríður K. Kristleifsdóttir og Þyrí Ólafsdóttir. Þeim var haldið kveðjuhóf hér í Eyjum þann 24. janúar sl.

 

Þau sem létu af störfum hjá stofnuninni eru:

Elsa Bachmann – Þvottahúsi Selfossi

Eygló Sigurlaug Gunnlaugsdóttir – Ræstingu Selfossi

Gylfi Haraldsson – Laugarási

Hjördís Helgadóttir – Ljósheimum Selfossi

Hugrún Ásta Elíasdóttir – Þvottahúsi Selfossi

Marianne Ósk B. Nielsen – heilsugæslunni Hveragerði

Pétur Z. Skarphéðinsson – Laugarási

Sigríður Ólafsdóttir – Rannsókn Selfossi

Sigurbjörg Jónsdóttir – Lyflækningadeild Selfossi

Þuríður K. Kristleifsdóttir – Rannsókn Vestmannaeyjum

Þóra Valdís Valgeirsdóttir – Ljósheimum Selfossi

Þyrí Ólafsdóttir – Sjúkradeild Vestmannaeyjum

 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands þakkar þessum starfsmönnum fyrir vel unnin störf og trygglyndi í þágu stofnunarinnar sem og velfarnaðar um ókomin ár, segir í frétt á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands - hsu.is.

thura_st_hjortur_cr

Þuríður K. Kristleifsdóttir ásamt Hirti Kristjánssyni.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...