Vestmannaeyjabær:

Fjárhagsáætlun 2017 í tölum

23.Desember'16 | 07:06

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2017 var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Líkt og Eyjar.net greindi frá á miðvikudaginn var um að ræða hagræðingu uppá tæpar 69 milljónir sem til kom vegna nýrra samninga við kennara. En lítum á helstu tölur í nýrri áætlun.

 

 

 

Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2017: 

Tekjur alls kr. 3.678.662.000 
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 3.750.528.000 
Rekstrarniðurstaða,jákvæð kr. 53.181.000 
Veltufé frá rekstri kr. 482.065.000 
Afborganir langtímalána kr. 26.584.000 
Handbært fé í árslok kr. 2.866.634.000 


Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2017: 

Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagnaður kr. 38.708.000 
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, kr. 794.000 
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, kr. 0 
Náttúrustofa Suðurlands kr. 0 
Hraunbúðir, hjúkrunarheimili, kr. 0 
Heimaey - kertaverksmiðja, kr. 0 
Veltufé frá rekstri kr. 140.876.000 
Afborganir langtímalána kr. 29.373.000 


Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2017: 

Tekjur alls kr. 4.624.696.000 
Gjöld alls kr. 4.635.128.000 
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 92.683.000 
Veltufé frá rekstri kr. 622.941.000 
Afborganir langtímalána kr. 55.957.000 
Handbært fé í árslok kr. 2.866.634.000 

Eins og áður sagði var fjárhagsáætlun ársins 2017 samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).