Pysjan þyngist vel
19.Ágúst'16 | 09:52Lundapysjan sem komið var með eftir flugeldasýninguna á Þjóðhátíð hefur þyngst mikið, enda mjög dugleg að éta. Hún sporðrennir nú heilu loðnunum og hefur varla kyngt þegar hún biður um meira.
Hún var um 80 grömm við komuna á safnið en er nú um 190 grömm og hefur því gert gott betur en að tvöfalda þyngd sína, að því er segir í frétt á heimasíðu Sæheima.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.
Stoppdagar Herjólfs í haust
Að óbreyttu munu innviðir í heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi lenda á þolmörkum