Ný Air Force One - myndband

- kostar 48 milljarða

21.Ágúst'15 | 00:03

Ný Boeing 747-8 VIP vél mun brátt verða ný Air Force One, flugvél forseta Bandaríkjanna. Flugvélin er yfir 400 fermetrar að stærð og getur flogið 8000 sjómílur án þess að stoppa. 

Vélin kostar 367 milljónir dollara fyrir umbætur, eða sem nemur 48 milljörðum íslenskra króna. Allt er sérsmíðað inni í þotunni. Þar er meðal annars risastór skrifstofa og borðstofa sem er einnig fundarherbergi.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.