HSU:
Aníta nýr hjúkrunardeildarstjóri
á sjúkradeild í Eyjum
20.Ágúst'15 | 14:33Aníta Ársælsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin hjúkrunardeildarstjóri á sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum í námsleyfi Steinunnar Jónatansdóttur. Aníta útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2007.
Aníta hefur starfað á skurðstofu HSU í Vestmannaeyjum í frá 2008 auk þess sem hún starfaði á skurðstofu í Danmörku í 2 ár. Hún mun hefja störf 1. september. Anitu er óskað velfarnaðar í starfinu. Sömuleiðis er Steinunni óskað velfarnaðar í námi sínu, segir í frétt frá HSU.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.