Sjómenn - til hamingju með daginn

7.Júní'15 | 05:51

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Á því verður engin breyting í ár og hefst dagskráin líkt og vanalega á Sjómannamessu í Landakirkju. Eyjar.net sendir sjómönnum, nær og fjær hamingjuóskir með daginn. Dagskrá dagsins er...

SUNNUDAGUR 7. júní

 

10.00  Fánar dregnir að húni

13.00  Sjómannamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar

             fyrir altari.

             Eftir messu. Minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.

             Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.

             Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.

             Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni.

15.00  Hátíðardagskrá á Stakkó

             Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

             Heiðraðir aldnir sægarpar. Snorri Óskarsson. 

             Frumraun Karlakórs Vestmannaeyja. Kórinn flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls

             Barðasonar

             Ræðumaður Sjómannadagsins 2015 er Ingibjörg Bryngeirsdóttir.

             Verðlaunaafhending

             Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, björgunarbátar, popp og flos.

 

Myndlistarfélag Vestmannaeyja

             Sölusýning í KFUM húsinu. Opnar með kaffi og kruðiríi kl. 13.00 á laugardaginn

             6. júní. Rikki kokkur verður í anddyrinu með sýningu og sögur.

             Opið frá 13.00 á Sjómannadaginn.

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-