Börnin töldu ýsu vera knattspyrnumann

7.Apríl'15 | 14:36

Ný könnun sem gerð var fyrir verslanakeðjuna Asda í Bretlandi leiðir í ljós mikið þekkingarleysi meðal barna á fiski.

Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar vissi næstum fjórðungur barnanna sem spurður var ekki að ýsa væri fiskur. Sumir voru í þeirri trú að ýsa (e: haddock) væri nafn á leikmanni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Þriðjungur aðspurðra þekkti ekki laxaflök á mynd þrátt fyrir sinn bleika og allt öðruvísi lit en á flestum öðrum þekktum fisktegundum, og töldu myndina sýna grísakótilettu eða nautasteik.

Eitt af hverjum tíu börnunum töldu að fiskurinn væri alinn í kjörbúðunum eða í tjörnum í görðum borganna. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.