Áskorun á Bjarna Benediktsson

26.Nóvember'14 | 08:57

Bjarni Benediktsson

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að gera það að tillögu sinni að Unnur Brá Konráðsdóttir verði skipuð innanríkisráðherra.

Unnur Brá hefur sýnt með verkum sínum að þar fer öflugur og dugandi þingmaður. Hún hefur með menntun sinni og fyrri störfum aflað sér víðtækrar og nauðsynlegrar þekkingar á þeim málaflokkum sem heyra undir ráðuneyti innanríkismála.

Að mati undirritaðra er eðlilegt að fyrsti kostur við val á ráðherra sé þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi; höfuðvígi flokksins.

 

Elliði Vignisson

Páley Borgþórsdóttir

Páll Marvin Jónsson

Trausti Hjaltason

                                                                 Birna Þórsdóttir

unnur_bra

Unnur Brá Konráðsdóttir

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).