Annar framsóknarráðherra í Meistaradeildina
Sigurður Ingi bætist í hópinn
18.September'14 | 15:23Í síðustu viku komst Forsætisráðherra, fyrstur ráðherra í Meistaradeildina hér á Eyjar.net. Nú bætist Sjávarútvegsráðherra í hópinn og hlýtur þennan vafasama heiður. Tilefnið er jú styrkur ríkisins til handa öllum þeim starfsmönnum fiskistofu sem eru til í að flytjast búferlum norður yfir heiðar og vera þar í að lámarki tvö ár.
Styrkurinn er ekki af verri endanum. 3 milljónir og tvær ferðir norður með alla fjölskylduna til kynningar á svæðinu! Nú er það ekki svo að verið sé að færa fiskistofu á Kópasker, heldur á næst stærsta byggðarkjarna Íslands - Akureyri.
Spennandi verður að sjá hvort fleiri ráðherrar ná hingað í Meistaradeildina, vonandi ekki fyrir land og þjóð!

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.