Hvað gerir Elliði?
25.Júlí'14 | 13:36Hvíslað er um það að þrýst sé á Elliða Vignisson bæjarstjóra, innan Sjálfstæðisflokksins að gera atlögu að efsta sætinu í prófkjöri flokksins fyrir næstu þingkosningar .
Þrátt fyrir að langt sé í næstu kosningar eru menn strax farnir að leiða að þessu líkum, sér í lagi eftir mikinn kosningasigur flokksins í Eyjum í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Þá þykir núverandi oddviti ekki hafa staðið fyrir sínu í ráðherrastóli það sem af er kjörtímabili.
Af þeim sem nefndir hafa verið til sögunnar, þykir Elliði vænlegastur til árangurs. Hinir sem nefndir hafa verið í þessu samhengi eru þeir Eyþór Arnalds og Árni Sigfússon.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...