Nýlenduhugsun ríkjandi

15.Mars'14 | 08:37

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

„Við Eyjamenn erum hæstu skattgreiðendur á landinu öllu. Samt er þjónusta ríkisins hér ekki svipur hjá þeirri sjón sem við teljum okkur þurfa á að halda. Þegar verst lætur ríkir einskonar nýlenduhugsun gagnvart okkur og öðrum sjávarbyggðum. Sem sagt að það eigi að reka þessi svæði með lágmarkskostnaði og ná af þeim hámarksarði.“
Þetta segir Elliði Vignisson í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. „Staðan núna er sú að hér í Eyjum fæðast ekki lengur börn af því að heilbrigðisþjónusta er orðin svo takmörkuð og sjúklingar þurfa í auknum mæli að liggja á sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu og þá jafnvel banaleguna. Í kaldhæðni höfum við stundum sagt að við gerum eingöngu kröfu um að fá þjónustu til að fæðast og deyja í Vestmannaeyjum en getum vel séð um okkur sjálf þess á milli.“
 
Fiskveiðistjórnun og skattheimta eru einnig til umræðu í viðtalinu og Elliði segir á að á seinasta ári hafi farið hátt í 1.500 milljónir frá Eyjum í slíka skatta.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).