Ömurleg staða vægast sagt

Gísli Foster bloggar

12.Mars'14 | 08:41
Hvað er bara ekkert að frétta? Skil ekki af hverju allt er ekki orðið brjálað hér í Eyjum útaf þessu og bæjarstjórinn búinn að rífa af sér allt hár, rétt eins og þeir sem þurfa að stóla á þetta skip vegna fyrirtækja sinna. Það er ég hræddur um að þetta sé nú mikilvægara mál til að ræða um en einhver ESB tillaga vonlausa utanríkisráðherrans. Hér á fólk að vera orðið alveg brjálað, hér og nú, ekki seinna en áðan. Flott að vera búsettur í bæjarfélagi þar sem menn segjast stöðugt vera á uppleið en samgöngurnar nánast eins og þær voru í kringum 1970 - snilldin ein - alveg hreint hamingjan í öðru veldi svei mér þá.
Þetta er náttúruelga ekki hægt það gengur heldur ekki að hækka laun þessara áhfanarmeðlima um nokkra þúsundkalla á mánuði á meðan forstjóri batterísins er með tugi milljóna í árslaun og gerir sennilega færri hugsana- og handtök á ári en latasti hásetinn um borð - það er nú alveg í lagi að kippa þessu í liðinn, ekki seinna en í gær takk fyrir.
 
Leysa þetta mál takk, núna væri t.d. fínt

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).