Færri matargestir vegna verkfalls

10.Mars'14 | 10:19

Herjólfur

Herjólfur hefur ekki siglt á milli lands og Eyja um helgina vegna yfirvinnubanns undirmanna á skipinu. Hólmgeir Austfjörð, eigandi veitingastaðarins 900 Grillhús í Vestmannaeyjum, segist finna fyrir áhrifum af verkfallinu.
Hólmgeir segir að færri heima- og ferðamenn sæki veitingastaðinn en venjulegar helgar, eitthvað af heimafólki gæti verið fast uppi á landi. Það fari ekki á milli mála að minna sé að gera eftir að yfirvinnubann undirmanna á Herjólfi skall á.
 
„Þetta fer virkilega í taugarnar á Eyjamönnum en við verðum að sýna þessu fólki samstöðu, það verða allir að fá mannsæmandi laun, " segir Hólmgeir.
 
Yfirvinnubannið sé sérstaklega erfitt fyrir fólk sem þurfi að fara upp á land til að leita sér læknisþjónustu, hafi farið fyrir helgi en komist ekki heim aftur fyrr en á mánudag vegna yfirvinnubannsins.
 
 
 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).