Margrét Lára nýr fyrirliði kvennalandsliðsins

31.Október'13 | 08:38

Margrét Lára

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur tekið við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu.
 
Katrín Jónsdóttir hefur verið fyrirliði um áraraðir en hún lék sinn síðasta leik gegn Sviss í síðasta mánuði.
 
,,Það er mikill heiður að fá að leiða þetta lið og ég er spennt fyrir framhaldinu," sagði Margrét Lára í dag.
,Ég er búin að vera í þessu liði í ellefu ár og er búin að hafa það hlutverk að vera fremsti maður. Núna er maður búin að fá stærra og öðruvísi hlutverk í liðinu. Ég held að það geti þroskað mig og gefið mér eitthvað meira. Vonandi get ég staðið mig vel."
 
,,Við erum með marga leiðtoga, marga góða karaktera og við erum margar að sinna þessu hlutverki."
 
Margrét Lára mun bera fyrirliðabandið gegn Serbíu í undankeppni HM  kvöld.
 
 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.