Erlingur búinn að skrifa undir tveggja ára samning við SG Insignis Westwien
28.Maí'13 | 10:44Tilkynnt var í morgun á heimasíðu SG Insignis Westwien að liðið hafi samið við Erling Richardsson og tekur hann við þjálfun liðsins næstu tvö árin til að byrja með.
Erlingur hefur náð gríðarlega góðum árangri sem þjálfari en Erlingur gerði HK að Íslandsmeisturum áður en hann tók að nýju við ÍBV og kom þeim upp úr 1.deildinni.
Á síðasta ári var Erlingur ráðinn inn í þjálfarateymi A landsliðs Íslands en einnig er hann aðalþjálfari U20 ára landsliðssins.
Á síðasta ári var Erlingur ráðinn inn í þjálfarateymi A landsliðs Íslands en einnig er hann aðalþjálfari U20 ára landsliðssins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.