Aukafug á föstudaginn

6.Febrúar'13 | 16:02
Höfum bætt við aukaflugi til eyja seinni part föstudagsins 8. Febrúar. Flogið verður frá Reykjavík 14:30 og frá Eyjum 15:15. Mikil eftirspurn hefur myndast á flugi þann daginn og vill Flugfélagið Ernir gera sitt besta til að mæta allri eftirspurn sem myndast og koma sem flestum flugleiðina milli lands og Eyja. Endilega bóka tímanlega á ernir.is eða í símum 562 2640 og 481 3300.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...