Flugfélagið Ernir á netinu

Ódýrari fargjöld á netinu

2.Desember'10 | 11:38
Nú er nú hægt að bóka flug með Flugfélaginu Erni á netinu. Hefur uppsettning á slíku kerfi verið í vinnslu síðustu vikur og gengið vonum framar. Þetta mun auðvelda fólki mikið ásamt því að mögulegt verður að bóka ódýrari fargjöld, sem þó eru fjöldatakmörkuð. Fólki er því bent á að bóka flugið á ernir.is ef það þarf að komast til Eyja, Hafnar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. 
Þetta er því mikil þjónustubót fyrir íbúa svæðanna og fólks sem þarf að sækja staðina heim.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).