Perlan lendir í óhappi í Landeyjahöfn

Dýpkunarskipið Sóley vætanlegt um miðnætti

21.Október'10 | 17:26
Dýpkun í Landeyjahöfn virðist ætla að ganga ílla. Dýpkunarskipið Perlan hefur í vikunni unnið við dýpkun í höfninni. Samkvæmt heimildum eyjar.net var möguleiki að höfnin yrðu opnuð á morgun föstudag eða um helgina. En í dag var Perlan fyrir því óhappi að dælurör skipsins festist og var því óvinnuhæft. Það ætti að koma í ljós á morgun hvenær Perlan mun hefja dælingu að nýju.
Samkvæmt eyjafrettum.is þá hefur verið ákveðið að hraða á málunum og ákveðið að nota dýpkunarskipið Sóley og er það á leið Austur. Skipið er stærra og afkastameira skip en Perlan en mun aðeins nýtast fyrir utan höfnina. Sóley mun því hreinsa það efni sem hefur borist að höfninni og auka þannig svigrúm í innsiglingu. Eyjafrettir.is segja frá því að ráð sé fyrir að Sóley verði kominn á staðinn um miðnætti.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).