Met þáttaka í ár, um 550 keppendur og 52 lið

Pæjumót TM í fullum gangi!

Myndir af kvöldvökunni í gærkvöldi.

11.Júní'10 | 15:42
Pæjumót TM stendur nú yfir hjá okkur í eyjum og skín sól á þátttakandur nú í morgunsárið. Stelpurnar eru í miklu stuði og sýna mikla takta utan sem innan vallar. Pæjumótið er með síðu sem hægt er að sjá úrslit leikjana, viðtöl, myndir og margt fleira skemmtilegt. paejumot.ibv.is/forsida/. Í gærkvöldi var kvöldvaka hjá stelpunum og var mikið um fjör hjá þeim stelpum.
 
Kvöldvaka pæjumótsins í gærkvöldi sló í gegn hjá þeim 600 keppendum sem voru mættir með liðum sínum. Það var enginn annar en Daddi diskó sem var kynnir kvöldsins. Kvöldvakan byrjaði með innkomu og kynningu liðanna og létu liðin heyrast vel í sér þegar sitt lið kom fram og var kynnt. Lúðrasveit Vestmannaeyja spilaði undir og enduðu á Íslenska þjóðsöngnum. Nokkrir útvaldir héldu stutta ræðu um mótið og má þar nefna Guðbjörgu sem er fulltrúi TM, Gulli Grettis í bæjarstjórn Vestmannaeyja og var það svo varaformann Íþróttabandalags Vestmannaeyja Páll Scheving sem setti mótið. Segir á vef pæjumótsins.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...