Úrslitin eru vonbrigði

21.Ágúst'08 | 12:52

Gunnar Heiðar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikmaður Íslenska landsliðsins sagði eftir 1-1, jafntefli við í Aserbaídsjan kvöld að úrslitin hefðu verið viss vonbrigði en þessi úrslit kalli bara á meira hungur í næsta leiks sem er við Noreg í undankeppni HM í næsta mánuði

,, Mér fannst skemmtilegt að spila þennan leik og alltaf gaman að koma heim til Íslands að spila. En úrlistin í kvöld eru vonbrigði. Miða við hvernig þessi leikur spilaðist þá hefðum við átt að vinna þetta lið. En því miður þá gerðist það ekki í kvöld. Þetta er vináttuleikur og við erum að prófa ýmsa hluti og nýja leikmenn. En það er alvaran sem verður gegn Noregi og Skotlandi og við lítum björtum augum á það.

,, Það er allaf sama góða stemmingin í landsliðinu og það sem er gaman að sjá er að það eru komnir fleiri yngri leikmenn inn í hópinn og það eru viss kynslóðaskipti sem er jákvætt og þessir strákar eru að standa sig mjög vel og ég lít björtum augum á þetta.

En við áttum að vinna þennan leik í kvöld er það ekki?

,, Mér finnst það og þetta verður bara ennþá meira hungur fyrir næsta leik," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson í samtali við Gras.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).