Fárviðri gekk yfir Vestmannaeyjar

9.Febrúar'08 | 06:30
Í gærkvöldi gekk mikið fárviðri yfir Vestmannaeyjar og voru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja með viðbúnað að þeim sökum.

Fyrsta útkallið kom á félaga Björgunarfélagins um kl 16:40 í gær og unnu þeir fram eftir kvöldi. Þeirra helstu verkefni voru hús- og þakklæðningar sem voru að fjúka og þurfti að festa niður.

Á miðnætti fór vindurinn upp í 50 m/s í mestu vindkviðu en annars var vindurinn um 40 m/s þegar mest lét.

Guðný Óskarsdóttir sendi okkar nokkrar myndir úr einu af útköllum Björgunarfélagsins og myndirnar má sjá hér

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.