Langt í að taka þurfi afstöðu um Eyjagöng

8.Febrúar'08 | 09:29

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Hugmyndir um jarðgöng til Vestmannaeyja voru til umræðu á fundi samgöngunefndar Alþingis í gær.

Nefndin hafði ekki áður fengið kynningu á málinu og segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður að nefndin ætli í framtíðinni að eiga oftar frumkvæði að því að taka upp mál. Slíkt sé til þess fallið að styrkja störf þingsins.

Árni Þór Sigurðsson, VG, segir Eyjagöng ekki vera í neinum sérstökum pólitískum farvegi og að langt sé í að taka þurfi afstöðu til málsins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.