Saga Knattspyrnufélagsins Týs í boði fyrir lesendur eyjar.net/

24.Janúar'08 | 13:00

Týr

Saga Knattspyrnufélagsins Týs er merkileg saga og kom hún út í bókarformi á síðasta ári. Við ætlum núna að bjóða lesendum http://www.eyjar.net/ að ná sér í bókina hér að kostnaðarlausu en hægt er að niðurhala skjalinu sem telur um 300 síður af texta og myndum. Ritstjóri bókarinnar var Birgir Baldvinsson.
Þeir sem vilja eignast bókina geta keypt hana með því að hafa samband við Gísla Foster preyrun@simnet.is og kostar bókin 5.000 kr.

Hægt er að ná í bókina hér

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...