Fjölmenn Þakkargjörðarhátíð í gærkvöldi
24.Janúar'08 | 10:09Í gærkvöldi fór fram fjölmenn Þakkargjörðarhátíð í tilefni að 35 ár voru liðinn frá upphafi eldgossins á Heimaey. Hátíðin hófst við Ráðhúsið með blysför og talið er að um tvö þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni. Gengið var upp Skólaveg og Kirkjuveg og sameinuðust göngurnar svo við Landakirkju. Þaðan var svo gengið áfram upp í Höll þar sem dagskrá var um kvöldið.
Þáttur RÚV var þeim til mikils sóma og var Kastljós þáttur gærkvöldsins skemmtilegur og vel unninn á allan máta.
Þakkargjörðarhátíðinni lauk svo með messu í Landakirkju.
Myndir frá Svenna Pálma frá göngunni má sjá hér
Myndir frá göngunni frá Óla Lár má sjá hér
Myndir frá messunni í Landakirkju má sjá hér
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Ég man einnig þegar ég kom fyrst aftur til Eyja eftir gos og fannst nöturlegt að sjá þriðjung bæjarins undir hrauni
Saga Knattspyrnufélagsins Týs í boði fyrir lesendur eyjar.net/