Upplýsingar um eldgosið á Heimaey á internetinu

23.Janúar'08 | 13:50

eldgos

Í dag þegar liðin eru 35 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey 23.janúar 1973 þá er hægt að finna mikið af upplýsingum um þennan atburð á netinu. Vefsíður eins og www.heimaslod.is og www.VisitWestmanIslands.com innihalda góðar textaupplýsingar um gosið og vefsíða Sigurgeirs ljósmyndara www.sigurgeir.is innheldur mikið magn mynda frá þessum tímabili.

Við tókum saman nokkrar tengla sem að fólk getur skoðað.

Hér er að finna myndavef um gosið
http://www.heimaslod.is/gos/
 
Hér geturðu fundið ítarlegar upplýsingar um gosið og afleiðingar þess
http://www.heimaslod.is/index.php/Heimaeyjargosi%C3%B0
 
Hér er hægt að sjá mikið af flottum myndum teknar af Sigurgeiri Jónssyni
http://www.sigurgeir.is/?p=500
 
Hér er hægt að sjá myndir frá gosinu teknar af Svenna Pálma
http://www.visitwestmanislands.com/?p=300&gal=38408
 
Hér eru stuttar og hnitmiðaðar upplýsingar um gosið
http://www.visitwestmanislands.com/heimaeyjargosid/

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...