Til allra þeirra sem ekki sneru heim

23.Janúar'08 | 15:14

eldgos

Ég fékk símtal núna 23.janúar frá fullorðinni konu sem ekki sneri heim eftir gosið. Við ræddum um gosið og hvað til stæði hér í eyjum.það verður smá þögn í símanum. Veistu það að það hefur engum dottið í hug að opna fyrir okkur kirkju þennan dag hér á stórreykjavíkursvæðinu hér er margt af fullorðnu fólki sem líður ekki vel þennan dag. Fólk sem treysti sér ekki heim aftur hafði  jafnvel misst húsin sín og upplifað þennan skelfilega atburð. Atburður sem margir eiga  með erfitt að minnast á  enn í dag.

 

 

Gleymum ekki þessum eyjamönnum og sendum þeim hlýjar kveðjur
Takið upp símann hringið í fólkið ykkar sem ekki kom heim og látið það
vita að við hugsum til þeirra þennan dag 23.janúar
 
                            Hulda Sigurðard frá Vatnsdal

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...