Dagskrá þakkargjörðar 23. janúar 2008

23.Janúar'08 | 14:35

eldgos

Dagskrá hefst með blysför kl. 18.45 stundvíslega  við Ráðhúsið (ekki kl. 19.00 eins og áður hefur verið  auglýst).  Fólk er beðið um að mæta kl. 18.30 að undirbúa blysin.

Viðburður við Landakirkju verður kl. 19.00

Gengið áfram í Höllina þar sem verður vönduð dagskrá og bein útsending RÚV á fréttum og Kastljósi.

Að lokinni dagskrá í Höllinni er helgistund í Landakirkju.

Allir hvattir til að mæta
Humarsúpa og  brauð fyrir alla í boði Gríms kokks, Arnórs bakara, Vinnslustöðvarinnar.

Kl. 16.00 í dag opnun á sýningu á  myndum úr verkefninu "Byggðin undir hrauninu" í Flugstöðinni..
 

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...