Margrét Lára með þrennu & íslandsmeistaratitill
18.September'07 | 06:18Margrét Lára skoraði þrennu þegar Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð með því að bursta Þór/Ka 10-0, með þessu bætti Margrét Lára markametið sitt aftur.
Ótrúlegur árangur hjá Margréti Láru og nú munu eflaust enn fleirri lið banka á dyrnar hjá henni enda hefur Margrét Lára getu í það að spila í hvaða deild sem er.
eyjar.net óskar Margréti Láru innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur.
Lokastaðan í deildinni er eftirfarandi.
Valur 46 stig
KR 43 stig
Breiðablik 29 stig
Keflavík 22 stig
Stjarnan 21 stig
Fylkir 13 stig
Fjölnir 13 stig
Þór/KA 13 stig
ÍR 7 stig.
ÍR féll með og í staðinn koma HK/Víkingur og Afturelding upp í deildina en tíu lið leika í úrvalsdeild kvenna 2008.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.