FRÍTT Á VÖLLINN
13.September'07 | 15:04Á laugardaginn n.k. verða tveir stórleikir á vegum félagsins. Fyrri leikurinn er kl. 14.00 og er á Hásteinsvelli en þá fá eyjamenn Grindvíkinga í heimsókn. Er um gríðarlegan mikilvægan leik að ræða og verður ÍBV að vinna sinn leik.
Hins vegar er það fyrstu leikur meistaraflokksliðs ÍBV í handbolta í N1-deildinni en þeir taka á móti Frömurum og hefst leikurinn kl. 17.00 og er í Íþróttahúsinu. Gaman verður að fylgjast með peyjunum okkar í þessum fyrsta leik.
Hins vegar er það fyrstu leikur meistaraflokksliðs ÍBV í handbolta í N1-deildinni en þeir taka á móti Frömurum og hefst leikurinn kl. 17.00 og er í Íþróttahúsinu. Gaman verður að fylgjast með peyjunum okkar í þessum fyrsta leik.
Nokkur góð fyrirtæki hér í bænum hafa ákveðið að bjóða bæjarbúum á baða leikina en þessi fyrirtæki eru: Fiskverkun VE, Godthaab í Nöf, N1, Ísfélagið, Vinnslustöðin Sparisjóði Vestmannaeyja og Glitnir.
Viljum við þakka þessum frábæru fyrirtækjum fyrir þennan stuðning og nú er bara að fjölmenna á völlinn.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...