Stefán sigraði og Haraldur er stigameistari
9.September'07 | 19:24Stefán Már Stefánsson úr GR sigraði á fimmta stigamóti ársins á Kaupþingsmótaröðinni í Vestmannaeyjum í dag en hann lék á 2 höggum yfir pari samtals, 68 og 74 höggum.
Haraldur H. Heimisson úr GR varð annar á 4 höggum yfir pari samtals en hann er stigameistari mótaraðarinnar í ár. Sigurþór Jónsson úr GK varð þriðji á 6 höggum yfir pari og Birgir Guðjónsson úr GR varð fjórði á 7 höggum yfir pari. Það vekur athygli að aðeins 24 kylfingar luku keppni í karlaflokki á þessu stigamóti en 27 keppendur hófu leik.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Grunnskóli Vestmannaeyja náði silfrinu með 3,5 - 0,5 sigri á Svíþjóð b
Staðráðinn í að flytja aftur til eyja