Grunnskóli Vestmannaeyja náði silfrinu með 3,5 - 0,5 sigri á Svíþjóð b
9.September'07 | 18:06Sveit eyjamanna skipa þeir: Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guðjónsson , Hallgrímur Júlíusson og varamaður var Kristófer Gautason.
Liðstjóri var stórmeistarinn Helgi Ólafsson.
Lokastaðan í mótinu var eftirfarandi:
Sviþjóð Örsundsbro 14 vinningar
Grunnskóli Vestmannaeyja 13,5 vinningar
Noregur Korsvoll 10,5 vinningar
Danmörk Jetsmark 9 vinningar
Svíþjóð Mälarhöjdens 7 vinningar
Finnland Mänttä 6 vinningar
eyjar.net óskar skáksveitinni innilega til hamingju með þennan stórkostlega árangur.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.