Tillaga Eyjamanna skoðuð
26.Ágúst'07 | 08:57Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar lagði í gær fram hugmyndir að mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar þorskkvóta á komandi fiskveiðiári. Helsta tillaga ráðsins er að framkvæmdum við höfn í Bakkafjöru verði flýtt og að hún verði tilbúin árið 2009 en ekki árið 2010 eins og ger er ráð fyrir í samgönguáætlun.
Kristján L. Möller samgönguráðherra segir að tillögurnar hafi ekki borist sér en farið verði yfir þær í ráðaneytinu þegar það verði. "Þetta er í sjálfur sér góð tillaga en við verðum síðan að skoða hvað er raunhægt. Núna erum við búin að ræða þessi jarðgöng og þá getum við einbeitt okkur að Bakkafjöru."

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.