Baðdagur hjá VKB

7.Ágúst'07 | 11:59

VKB

Bræðrafélagið Vinir Ketils Bónda er líklega einn besti og hugmyndaríkasti þjóðhátíðarhópur sem sögur fara af, og þeir framkvæma það sem þeim dettur í hug.

Síðasta laugardag ákváðu þeir bræður að skella kari með heitu vatni fyrir utan húsið Gimli við Kirkjuveg. Með þessu var bræðrafélagið búið að koma sér upp heitum potti. Vakti þessi baðdagur þeirra bræðra mikla lukku hjá þeim er gengu framhjá.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.