Guðmundur vinalausi Kristjánsson eftirlýstur
2.Ágúst'07 | 19:07Vifta eða mylla
Í blaðinu t.d. fjallað um muninn á viftu og myllu en VKB bræður sjá um vitann á þjóðhátíðinni og telja þeir mylluna góðu ekkert annað en viftu og rökstyðja þeir mál sitt meðal annars í blaðinu. Myllan á sína sögu að rekja til Þórs þjóðhátíða en Vitin á Týs þjóðhátíða og hefur ákveðin rígur verið lengi milli myllu og vita hópsins.
Guðmundur "vinalausi" eftirlýstur
Á baksíðu Þroskaheftisins er heilsíðu mynd með andliti Guðmunar Kristjánssonar forstjóra Brims þar sem hann er eftirlýstur fyrir að reyna að komast yfir meirihluta hlutabréfa í Vinnslustöð Vestmannaeyja.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...