Covid greinist á ný í Eyjum

23.júlí'21 | 15:40

„Ég get staðfest það að þessi nýja covid bylgja á landinu hefur náð til Eyja.” segir Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjar.net.

Árekstur á gatnamótum Sólhlíðar og Kirkjuvegar

23.júlí'21 | 17:04

Á þriðja tímanum í dag var nokkuð harður árekstur á gatnamótum Sólhlíðar og Kirkjuvegar.

Bilun í ljósleiðara - ekki hægt að hringja á HSU í Eyjum

23.júlí'21 | 11:10

Slit varð á ljósleiðara hjá Mílu og vegna þess er símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt. 

ÍBV og Grindavík mætast á Hásteinsvelli

23.júlí'21 | 07:12

Þrír leikir eru dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Hásteinsvelli þegar ÍBV fær Grindavík í heimsókn. Liðin eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsí Max deildina.