The Puffin Run fer fram á laugardaginn

5.maí'21 | 20:25

The Puffin Run 2021 fer fram á laugardaginn og verður ræst kl.12:15. Skipuleggjendur hafa þurft að gera breytingar á dagskrá til að bregðast við aðstæðum vegna sóttvarnareglna.

Hákon Daði til Gummersbach

5.maí'21 | 17:27

Hákon Daði Styrmisson hefur samið til 2. ára við þýska liðið Gummersbach. Hákon Daði mun klára tímabilið með ÍBV og heldur svo út í kjölfarið og leikur með þýska liðinu á næsta tímabili. 

Um 300 manns bólusettir í Eyjum í þessari viku

5.maí'21 | 15:13

Í þessari viku verða um 40.000 einstaklingar bólusettir á landsvísu og er það langstærsta bólusetningarvikan til þessa.

Fyrirhugað að malbika í næstu viku

5.maí'21 | 11:45

Það hefur ekki farið framhjá bæjarbúum að verið sé að undirbúa gatangerðarframkvæmdir víðsvegar um bæinn.