Harma þær aðstæður er urðu til þess að Drífa sá sig knúna til afsagnar

11.Ágúst'22 | 16:28

Í yfirlýsingu frá formönnum innan Starfsgreinasambands Íslands vegna afsagnar Drífu Snædal forseta ASÍ er fráfarandi forseta þakkað fyrir farsælt og gefandi samstarf.

Sögulegur júlímánuður hjá Herjólfi

9.Ágúst'22 | 08:00

Í fyrsta skipti í sögu farþegaflutninga milli lands og Eyja flutti Herjólfur yfir 80 þúsund farþega í einum mánuði.

ÍBV og KR mætast á Hásteinsvelli

9.Ágúst'22 | 05:47

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti KR-ingum.

Flogið yfir Heimaey - myndband

8.Ágúst'22 | 19:36

Það viðraði vel til flugs yfir Heimaey síðastliðinn föstudag.