Öll tilboð í jarðvinnu við ljósleiðarakerfi yfir kostnaðaráætlun

24.janúar'22 | 16:11

EFLA verkfræðistofa óskaði nýverið eftir tilboðum í jarðvinnu við lagningu ljósleiðarakerfis fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar. Fram kom í útboðsgögnum að verklok séu eigi síðar en 1. desember 2022.

„Ekkert hægt að kvarta undan fiskiríinu”

24.janúar'22 | 15:30

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. 

Enn er aukning í einangrun

24.janúar'22 | 13:21

Það fjölgar enn í hópi covid-smitaðra í Vestmannaeyjum. Það má sjá í tölum dagsins sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands gefur út.