Olía fór í höfnina
29.júní'22 | 15:31Í morgun varð vart við olíumengun í Vestmannaeyjahöfn. Olíumengunin virðist vera talsverð og er sjáanleg brák bæði í botni Friðarhafnar og við upptökumannvirki Vestmannaeyjabæjar.
Glenn valinn besti þjálfari fyrri hlutans
29.júní'22 | 15:52ÍBV hefur farið virkilega vel af stað í Bestu deild kvenna sem er nú rétt rúmlega hálfnuð.
Þurfum sátt sem byggir á réttlæti
29.júní'22 | 14:30Fráfarandi handknattleiksráð ÍBV hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu vegna ósættis sem komið er upp milli handknattleiksdeildar félagsins og aðalstjórnar.
Vilja skipa nefnd til að vinna úr ágreiningnum
29.júní'22 | 13:25Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags segir í yfirlýsingu vegna afsagnar handknattleiksráðs ÍBV að stjórnin muni á aðalfundi sem fram fer í kvöld leggja fram tillögu til fundarins um skipun nefndar til úrlausnar þess ágreinings sem sé til staðar.