Gul viðvörun gefin út á Suðurlandi vegna rigningar

8.Ágúst'22 | 16:05

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Suðurland í dag og fram til hádegis á morgun vegna talsverðrar eða mikillar rigningar.

Lagning ljósleiðara að hefjast í austurbænum

8.Ágúst'22 | 09:00

Á næstu dögum mun lagning ljósleiðarans hefjast í austurbænum. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf.

Segja nei takk við Herjólfi III

7.Ágúst'22 | 23:17

Færeyingar hafa stofnað undirskriftarlista þess efnis að fá annað skip en Herjólf III til þess að sigla milli Þórshafnar og Suðureyjar á meðan ferjan Smyril fer í slipp.