Frá Þýskalandi til Eyja á fisvél - myndband

17.Ágúst'22 | 15:45

Óli Öder kom inn til lendingar á fisvél sinni í Vestmannaeyjum í gær eftir flug alla leið frá Þýskalandi. 

Næstu tvær ferðir Herjólfs á áætlun

17.Ágúst'22 | 16:08

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að stefnt sé á að sigla til Landeyjahafnar næstu tvær ferðir.

Birna María lék gegn Færeyjum

17.Ágúst'22 | 16:00

Birna María Unnarsdóttir, leikmaður ÍBV lék með íslenska landsliðinu skipuðu leikmönnum fæddum 2007 í gær er liðið atti kappi við Færeyinga í æfingaleik í Svangaskarði í Tofti í Færeyjum.

Ekki unnt að verða við beiðni um upphækkun á gangstétt

17.Ágúst'22 | 14:05

Fyrir umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja lá umsókn um breytingu á gangstétt að Strandvegi 26.