Blandaður afli hjá Eyjunum
20.maí'22 | 17:52Vestmannaeyjaskipin, Bergey VE og Vestmannaey VE, héldu til veiða sl. sunnudag og lönduðu síðan bæði fullfermi sl. miðvikudag.
Hollvinur Eyjanna
20.maí'22 | 15:12Eftir kosningar, eins og eftir flesta aðra viðburði og eða keppnir, er gott að staldra aðeins við og skoða hlutina og reyna að gera það á gagnrýnan og heiðarlegan hátt.
Stóraukið úrval af Milwaukee og Ryobi hjá Skipalyftunni
20.maí'22 | 14:38Skipalyftan býður nú stóraukið úrval af Milwaukee og Ryobi verkfærum og aukahlutum fyrir Vestmannaeyinga.
Gæslan farið í sex sjúkraflug frá Eyjum það sem af er ári
20.maí'22 | 11:49Á dögunum var þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út til að annast sjúkraflug frá Vestmannaeyjum. Þoka olli því að ekki reyndist unnt að lenda á flugvellinum og ákvað áhöfn þyrlunnar að lenda á bílastæði á Hamrinum.