Fólkinu fjölgar í Eyjunum enn

27.júní'22 | 15:00

Íbúum hefur verið að fjölga í Eyjum undanfarin misseri. Nú ber svo við að fara þarf aftur til aldamóta til að finna hærri íbúatölur í Eyjum, en hnignun var í íbúaþróun á fyrsta áratug aldarinnar.

Mín fagra Heimaey - myndband

27.júní'22 | 14:45

Hún var fögur um að litast, Heimaey í gær, eins og segir í textanum við lagið Heima, þá rís hún úr sumarsænum, í silkimjúkum blænum, með fjöll í feldi grænum, mín fagra Heimaey.

Nýtt Gullberg kemur til Eyja - myndir

27.júní'22 | 10:30

Nýtt uppsjávarskip Vinnslustöðvarinnar kom til heimahafnar í morgun. Skipið mun fá nafnið Gullberg VE-292. 

Harpa Valey áfram með ÍBV

27.júní'22 | 08:46

Harpa Valey Gylfadóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja tímabila.