Goslokahátíðin: Dagskrá dagsins

1.júlí'22 | 08:30

Goslokahátíðin heldur áfarm í dag föstudag með fjölbreyttri dagskrá. Fjölmargar listasýningar verða opnar í dag. Síðdegis verður barnaskemmtun á Stakkó og í kvöld er boðið upp á tónleika.

Boða framhaldsaðalfund í lok ágúst

30.júní'22 | 23:58

Ekki náðist að klára aðalfund ÍBV-íþróttafélags sem haldinn var í gærkvöld og var honum því frestað.

Gullberg blessað og klárt í makrílinn

30.júní'22 | 18:58

Fjölmenni var við Vestmannaeyjahöfn þegar Vinnslustöðin tók formlega við áður norskskráða skipinu Gardar og gaf því nafnið Gullberg VE-292 við einfalda en afar táknræna athöfn. 

Augljóst að átakið „Veldu Vestmannaeyjar“ er að skila árangri

30.júní'22 | 16:48

Bæjarráð Vestmannaeyja fór yfir samgöngurnar á milli lands og Eyja á fundi sínum í gær.