TESLA-dagurinn í Tölvun á uppstigningardag

25.maí'22 | 16:15

Tölvun og fulltrúar TESLA á Íslandi munu verða með 4 rafbíla af gerðunum Model 3 og Model Y við Tölvun og Pósthúsið og bjóða gestum og gangandi upp á reynsluakstur í langvinsælustu rafbílunum sem framleiddir eru í dag.

Starfshópur skipaður um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu

25.maí'22 | 11:58

Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar var til umfjöllunar á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyja.

Ólafur Elíasson gerir minnisvarða í Eyjum

25.maí'22 | 10:35

Í gær flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þingsályktunartillögu um minnisvarða um eldgosið á Heimaey. 

Merkúr í þriðja sæti í Wacken Metal Battle

25.maí'22 | 07:45

Hljómsveitin Merkúr náði á dögunum eftirtektaverðum árangri í alþjóðlegu þungarokkskeppninni Wacken Metal Battle.