Frá Þýskalandi til Eyja á fisvél - myndband

17.Ágúst'22 | 15:45

Óli Öder kom inn til lendingar á fisvél sinni í Vestmannaeyjum í gær eftir flug alla leið frá Þýskalandi. 

Ekki unnt að verða við beiðni um upphækkun á gangstétt

17.Ágúst'22 | 14:05

Fyrir umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja lá umsókn um breytingu á gangstétt að Strandvegi 26.

Hádegisferð Herjólfs fellur niður

17.Ágúst'22 | 10:59

Ferðir Herjólfs kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna veðurs og ölduhæðar.

Bjóða upp margvíslega töfrandi rétti úr frábæru hráefni

17.Ágúst'22 | 07:40

Vestmannaeyjar eru komnar á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni Matey sem haldin verður 8., 9. og 10. september nk.