Heimur hafsins

17.september'21 | 06:48

Á morgun, laugardaginn 18. september verður skemmtileg dagskrá í Einarsstofu í tilefni af Degi íslenskrar náttúru.

Hlaðvarpið - Tryggvi Hjaltason

17.september'21 | 06:58

Í tuttugasta og níunda þætti er rætt við Tryggva Hjaltason um líf hans og störf. Tryggvi ræðir við okkur um líf sitt, námið sem hann fór í erlendis, vinnuna, tónlistina og margt fleira.

Bæjarstjórnarfundur í beinni

16.september'21 | 16:09

1575. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, safnahúsi í dag, 16. september og hefst hann kl. 18:00.

Viltu hafa áhrif?

16.september'21 | 11:34

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?”