Lóðirnar verðlagðar á bilinu 2-5 milljónir
29.júní'22 | 07:55Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja var tekin til umræðu auglýsing lóða við Hvítingaveg.
Björgun bauð lægst í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar
29.júní'22 | 07:34Vegagerðin auglýsti í síðasta mánuði eftir tilboðum í verkið „Landeyjahöfn viðhaldsdýpkun 2022-2025“. Fyrirtækið Björgun ehf. bauð lægst í verkið.
Samþykkja ekki deiliskipulagstillöguna í núverandi mynd
28.júní'22 | 15:22Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja getur ekki samþykkt deiliskipulagstillögu Strandvegs 51 í núverandi mynd. Þetta kom fram í afgreiðslu ráðsins, en ein sameiginleg umsögn nágranna barst vegna málsins.
Heimila lundaveiði fyrstu 15 dagana í ágúst
28.júní'22 | 15:04Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í gær var samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. - 15. ágúst 2022.