Framkvæmdum við nýja slökkvistöð miðar áfram

18.október'21 | 06:15

Við Heiðarveg 14 er unnið að byggingu nýrrar slökkvistöðvar. Framkvæmda- og hafnarráð tók fyrir í síðustu viku framvinduskýrslu vegna framkvæmda við húsið.

Landeyjahöfn orðin fær á ný

18.október'21 | 06:10

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. nú í morgunsárið.

Ófært til Landeyjahafnar

17.október'21 | 10:47

Ófært er orðið til Landeyjahafnar vegna veðurs. Því falla niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn. 

Bærinn býður út viðhald á gatnalýsingu

17.október'21 | 09:00

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fjallaði um viðhald og rekstur gatnalýsingar á fundi sínum í liðinni viku.