Breytt áætlun vegna árshátíðar

27.september'22 | 07:02

Um næstu helgi kemur Herjólfur til með að sigla samkvæmt eftirfarandi áætlun vegna árshátíðar starfsfólks.

Maður bitinn af hundi á Bárustíg

26.september'22 | 12:08
„Jú, ég get staðfest að það var tilkynnt til lögreglu að það var maður bitinn af hundi á Bárustíg.” segir Heiðar Hinriksson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjar.net.

Úthlutað úr minningarsjóði Gunnars Karls og rampur nr. 160 vígður

26.september'22 | 12:06

Á laugardaginn var formleg vígsla á rampi nr. 160 sem Römpum upp Ísland setti upp fyrir utan Brothers Brewery nýverið. Átta aðrir inngangar við hin ýmsu fyrirtæki í Vestmannaeyjum voru einnig gerðir aðgengilegir fyrir hjólastóla.

Lundaball 2022

26.september'22 | 10:14

Lundaball 2022 verður haldið laugardaginn 1. október og eru allir velkomnir. Umsjón, kvölddagskrá og skemmtiatriði eru í boði Brandsmanna ásamt nokkrum góðum gestum.