Lokadagur Goslokahátíðar í dag
3.júlí'22 | 05:45Lokadagur Goslokahátíðarinnar er í dag, sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er í boðið fram eftir degi.
Landsbankadagurinn fastur liður á Goslokahátíð - myndir
3.júlí'22 | 01:50Landsbankadagurinn er fastur liður í laugardagsdagskrá Goslokahátíðar. Þar var boðið upp á grillaðar pylsur, hoppukastala, þrautabraut, tónlist.
„Frábærir tónleikar og stemningin æðisleg”
2.júlí'22 | 11:25Í gærkvöldi léku Bjartmar og Bergrisarnir fyrir fullu húsi gesta í Höllinni.
Föstudagur á Goslokahátíð á þremur mínútum
2.júlí'22 | 11:21Gestir Goslokahátíðar voru í hátíðarskapi í brakandi blíðu um allan bæ í gær.