Ábending frá Herjólfi

17.maí'22 | 13:46

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. er farþegum góðfúslega bent á að spáð er vaxandi ölduhæð í nótt og á morgun, miðvikudaginn 18. maí. og er útlit til siglinga í Landeyjahöfn ekki góðar. 

Segir lundann vera seinna á ferð í Eyjum

17.maí'22 | 07:16

Erp­ur Snær Han­sen, for­stöðumaður Nátt­úru­stofu Suður­lands, seg­ir lund­ann í Vest­manna­eyj­um vera seinna á ferð en hann hef­ur verið í ára­tugi.

Hefja formlegar viðræður

16.maí'22 | 19:51

Fulltrúar Eyjalistans og H- lista, Fyrir Heimaey hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í Vestmannaeyjum.