Lundaveiðitímabilið hefst á laugardaginn

4.Ágúst'21 | 16:15

Vestmannaeyjabær vill minna á að lundaveiði er einungis heimil þeim sem til þess hafa gilt veiðikort og eru skráðir meðlimir í veiðifélagi sem hefur nytjarétt á tilteknum svæðum. Þó er almenningi heimil veiði í Sæfelli skv. reglum Vestmannaeyjabæjar.

Opnað fyrir ráðstöfun þjóðhátíðarmiða

4.Ágúst'21 | 13:05

Opnað hefur verið fyrir ráðstöfun þjóðhátíðarmiða sem gilda áttu á Þjóðhátíðina um sl. verslunarmannahelgi.

Mikil óvissa framundan hvað varðar farþegaflutninga

4.Ágúst'21 | 07:58

Herjólfur flutti 66.409 farþega í síðasta mánuði. Að sögn Harðar Orra Grettissonar, framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. eru það töluvert færri farþegar en skipafélagið reiknaði með í sínum áætlunum.

Rita gerir sig heimakomna í Húsasmiðjunni

3.Ágúst'21 | 16:35

Rituungi hefur gert sig heimakominn í porti Húsasmiðjunar í Vestmannaeyjum. Ritan hefur verið þar síðan í byrjun síðustu viku og þyggur þar veitingar.