Íbúafundur í Eldheimum
29.maí'22 | 11:38Á morgun, mánudag verður haldinn kynningarfundur vegna breytinga á skipulagi vegna fiskeldis í Viðlagafjöru. Þar mun Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) kynna fyrirhugaða framkvæmd og atvinnustarfsemi og Vestmannaeyjabær kynna breytingu á aðalskipulagi, deiliskipulag og umhverfisskýrslu.
Stjarnan fær ÍBV í heimsókn
29.maí'22 | 05:30Heil umferð verður leikin í dag og í kvöld í Bestu deild karla. Klukkan 17.00 hefst leikur Stjörnunnar og ÍBV á Samsungvellinum í Garðabæ.
Bikarslagur hjá stelpunum
29.maí'22 | 05:28Síðustu tveir leikir 16-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna verða leiknir í dag, sunnudag.
Lundaball 2022
28.maí'22 | 22:46Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið.