12 sóttu um stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar
17.maí'22 | 14:48Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar lausa til umsóknar.
Ábending frá Herjólfi
17.maí'22 | 13:46Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. er farþegum góðfúslega bent á að spáð er vaxandi ölduhæð í nótt og á morgun, miðvikudaginn 18. maí. og er útlit til siglinga í Landeyjahöfn ekki góðar.
Segir lundann vera seinna á ferð í Eyjum
17.maí'22 | 07:16Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, segir lundann í Vestmannaeyjum vera seinna á ferð en hann hefur verið í áratugi.
Hefja formlegar viðræður
16.maí'22 | 19:51Fulltrúar Eyjalistans og H- lista, Fyrir Heimaey hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í Vestmannaeyjum.