Myndlistin blómstraði á Goslokahátíð
4.júlí'22 | 07:30Það voru vel flestir salir bæjarins nýttir undir myndlistasýningar á Goslokahátíðinni sem lauk í gær. Einnig var ein myndlistasýning utandyra.
Vel sótt göngumessa á goslokum
3.júlí'22 | 16:00Ómissandi þáttur á Goslokahátíð er göngumessa. Að venju byrjaði göngumessan í Landakirkju.
Meira frá laugardagsdagskránni á Goslokahátíð
3.júlí'22 | 15:30Halldór B. Halldórsson fór víða um bæinn með myndavélina í gær á dagskrá Goslokahátíðar.
Glaumur og gleði á Skipasandi í nótt - myndir
3.júlí'22 | 11:45Það var mikið fjör á Skipasandi í gærkvöldi og nótt. Þar héldu hljómsveitirnar Merkúr og Allt í einu uppi stuðinu.