Kynningafundur hjá Vinum í Bata

19.september'21 | 09:53

Mánudaginn 20. september kl. 18. 30 verður kynningafundur númer tvö hjá Vinum í Bata  í Safnaðarheimili Landakirkju.

ÍBV og Vestri mætast á Hásteinsvelli í dag

19.september'21 | 05:39

Aðeins á eftir að leika þrjá leiki í Lengjudeild karla í ár. Af þessum þremur leikjum eiga Eyjamenn eftir að leika tvo þeirra. Sá fyrri verður háður í dag á Hásteinsvelli þegar Vestri kemur í heimsókn.

Sérstakur kjörstaður fyrir kjósendur í sóttkví eða einangrun

18.september'21 | 12:40

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla, einungis fyrir fólk sem er í sóttkví eða einangrun, mun fara fram í Björgunarsveitarhúsinu við Faxastíg dagana 24. og 25. september klukkan 10:00-12:00 báða daga.

Lagði til úttekt á vinnustaðarmenningu á bæjarskrifstofunum

18.september'21 | 09:45

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn sl. voru starfshættir kjörinna fulltrúa til umræðu.