Fólksflutningarnir miklu á nýjum söguvef í tilefni af fimmtugsafmæli Heimaeyjargossins

23.janúar'22 | 08:30

Þann 23. janúar 2023 verða liðin 50 ár frá því að rúmlega 5000 íbúar Vestmannaeyja urðu að flýja bæinn sinn. Eldgos var hafið örskotslengd frá sjálfri byggðinni á Heimaey.

Mun hærra hlutfall greinist á landamærum

22.janúar'22 | 14:30

„Eftir gærdaginn eru 127 einstaklingar í einangrun skráðir með heimilisfang í 900. Af þeim eru 42 sem greinast á leið gegnum landamærin. Þetta eru smit sem hafa greinst síðustu vikuna. Það er hraðari umsetning á listanum þar sem einangrunartími er styttri en áður í flestum tilvikum.”

Vegagerðin lítur málið alvarlegum augum

22.janúar'22 | 13:15

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar segir það óásættanlegt að skipstjóri á Herjólfi hafi siglt ferjunni eftir að atvinnuréttindi hans runnu út í desember. 

Vilja ræða heilbrigðismálin í Eyjum við nýjan ráðherra

22.janúar'22 | 09:50

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri hefur, f.h. Vestmannaeyjabæjar, óskað eftir fundi með nýjum heilbrigðisráðherra, til þess að ræða stöðu og starfsemi HSU í Vestmannaeyjum, stöðu sjúkraflugs og sjúkraþyrlu.