Samþykkja ekki deiliskipulagstillöguna í núverandi mynd

28.júní'22 | 15:22

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja getur ekki samþykkt deiliskipulagstillögu Strandvegs 51 í núverandi mynd. Þetta kom fram í afgreiðslu ráðsins, en ein sameiginleg umsögn nágranna barst vegna málsins.

Heimila lundaveiði fyrstu 15 dagana í ágúst

28.júní'22 | 15:04

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í gær var samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. - 15. ágúst 2022.

Gamla myndin: Netagerðin Ingólfur stækkar

28.júní'22 | 11:30

"Gamla myndin" er nýr liður hér á Eyjar.net. Þar grúskar Óskar Pétur Friðriksson í ljósmyndasafni sínu og rifjuð eru upp skemmtileg augnablik eða atburðir í Eyjum. 

Þjóðhátíð: Sölu félagsmannamiða lýkur á mánudaginn

28.júní'22 | 10:45

Sölu svokallaðra félagsmannamiða á Þjóðhátíð líkur næstkomandi mánudag, 4. júlí.