Alfreð Alfreðsson skrifar:

Níu núll

23.nóvember'22 | 17:19

Það gladdi hjarta mitt þegar ný bæjarstjórn Vestmannaeyja hittist í fyrsta sinn í vor og samþykkti einróma að leggja nú í þá vegferð að berjast fyrir hinni endanlegu lausn samgangna Vestmannaeyja, jarðgöng. 

Eftir Alfreð Alfreðsson

Góða nótt

5.nóvember'22 | 19:30

Þetta er Raoul Wallenberg. Sænskur diplomat sem bjargaði þúsundum gyðinga í síðari heimstyrjöldinni með því að veita þeim sænskan ríkisborgararétt, þvert á lög landsins sem hann starfaði í, Ungverjalandi.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Áfram ASÍ

1.nóvember'22 | 14:30

Að ég hafi lært að synda í sundlaug Vestmannaeyja forðum daga? Nei ekki aldeilis. Ég lærði sundtökin þar. Ég var of niðursokkinn í að leika mér með blöðkurnar sem Bjössi bróðir gaf mér til að flækjast um á yfirborðinu. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Hælisleitendum fjölgar um sem nemur íbúum Grindavíkur á ári

10.október'22 | 07:15

Ég hef heimsótt og kynnt mér þær aðstæður sem hælisleitendur á Íslandi búa við en kveikjan að þessari grein var heimsókn mín í blokkir á Ásbrú og Hafnarfirði þar sem hælisleitendur búa. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Lundasumarið 2022

21.september'22 | 22:22

Sá engan lunda í dag og pysjunum farið að fækka og styttist óðum í Lundaballið og því rétt að gera sumarið upp.

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Ólafur Elíasson gerir minnisvarða í Eyjum

25.maí'22 | 10:35

Í gær flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þingsályktunartillögu um minnisvarða um eldgosið á Heimaey. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

I am the eggman...

22.maí'22 | 22:55

...kemur fram í texta Bítlanna við lagið I Am The Valrus en konan mín kallar mig þetta stundum í maí mánuði enda mikið tínt af eggjum.