Eftir Ásmund Friðriksson

Gerum flott prófkjör!

4.maí'21 | 14:22

Í lok mánaðarins 29. maí verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna Alþingskosninganna 25. september nk. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 2. sæti á lista flokksins og bið um stuðning í það sæti. 

Hlaðvarpið - Magnús Bragason

1.maí'21 | 14:09

Í níunda þætti er rætt við Magnús Bragason um líf hans og störf. Magnús ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, ferðaþjónustu, Puffin Run og ýmislegt fleira.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Að halla sannleikanum

25.apríl'21 | 16:54

Það er svo sem ekkert nýtt að sannleikanum sé hallað, en í framhaldi af síðustu grein minni, þar sem ég varaði sérstaklega við stefnu núverandi umhverfisráðherra í friðunarmálum, þá rak ég augun í dag inni á Vísi viðtal við Jóhann Ólaf Hilmarsson, fuglafræðing og áhugaljósmyndara. 

Hlaðvarpið - Íris Róbertsdóttir

22.apríl'21 | 13:38

Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira.

Daníel Geir Moritz skrifar:

Satúrnusarhringir

17.apríl'21 | 21:10

Satúrnus er 30 ár að fara hring í kringum sólina. Lífið er því u.þ.b. þrír Satúrnusarhringir, ef Guð lofar. 

Hlaðvarpið - Jórunn Lilja Jónasdóttir

15.apríl'21 | 12:25

Í sjöunda þætti er rætt við Jórunni Lilju Jónasdóttur um líf hennar og störf. Jórunn Lilja ræðir við okkur um lífshlaup sitt hvernig lífið var fyrir unga konu á frystitogara, fjölskylduna, sönginn og hvernig veikindi hennar hafa haft áhrif á hana í dag. 

Eftir Georg Eið Arnarson

Gleðilegt sumar

13.apríl'21 | 21:22

Lundinn er að setjast upp í kvöld 13. og þar með komið sumar hjá mér. Mig minnir að þetta sé aðeins í 3. skiptið sem hann sest upp þann 13. og ef miðað er við tíðarfarið að undanförnu, þá hefði maður frekar haldið að hann kæmi eitthvað seinna, en lundinn er óútreiknanlegur.