Ásmundur Friðriksson skrifar:

Ólafur Elíasson gerir minnisvarða í Eyjum

25.maí'22 | 10:35

Í gær flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þingsályktunartillögu um minnisvarða um eldgosið á Heimaey. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

I am the eggman...

22.maí'22 | 22:55

...kemur fram í texta Bítlanna við lagið I Am The Valrus en konan mín kallar mig þetta stundum í maí mánuði enda mikið tínt af eggjum.

Hlaðvarpið - Framboðsfundur

12.maí'22 | 07:00

Að þessu sinni er þátturinn með öðruvísi sniði. Því nú verður spiluð upptaka af opnum framboðsfundi sem haldin var í gærkvöldi 11. maí.

Hlaðvarpið - Hljómsveitin Merkúr

8.maí'22 | 09:45

Í fimmtugasta og fimmta þætti er rætt við peyjana í  hljómsveitinni Merkúr. 

Viðtöl við frambjóðendur

1.maí'22 | 07:20

Alma Eðvaldsdóttir ákvað að forvitnast aðeins um bæjarpólitíkina í Eyjum í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí nk.

Hlaðvarpið - Guðbjörg Rún Gyðudóttir Vestmann

29.apríl'22 | 05:59

Í fimmtugasta og fjórða þætti er rætt við Guðbjörgu Rún Gyðudóttur Vestmann. Gugga Rún eins og hún er kölluð ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, hvernig það kom til að hún flutti til Vestmannaeyja og margt, margt fleira.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gleðilegt sumar

17.apríl'22 | 15:59

Lundinn settist upp í gær og þar með er komið sumar hjá mér.