Georg Eiður Arnarson skrifar:

Þakkir og kosningar 2021

27.september'21 | 12:37

Það fyrsta sem kemur í hugann eftir kosningaúrslitin um helgina, er fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt vegna alls frábæra stuðnings sem við hjá Flokki fólksins fundum fyrir í kosningabaráttunni út um allt land.

Hlaðvarpið - Aldís Gunnarsdóttir

23.september'21 | 14:17

Þrítugasti þáttur er aðeins heimilislegri að þessu sinni. Þar sem ég heimsótti Aldísi Gunnarsdóttur og tók viðtalið upp á fallega heimili fjölskyldu hennar í Garðabæ. 

Eftir Alfreð Alfreðsson:

Hvaða flokkar standa undir nafni?

22.september'21 | 17:37

Í norðri sitjum við Íslendingar og horfum öfundaraugum til frænda okkar Færeyinga sem byggja upp þjóðfélagið sitt eins og enginn sé morgundagurinn.

Eftir Georg Eið Arnarson

Kvótann heim

20.september'21 | 22:12

Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim?

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Virðum eldra fólk að verðleikum!

19.september'21 | 12:59

Virðing er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar við tölum um fólkið okkar sem er orðið fullorðið og lagði grunninn að því samfélagi sem við búum við í dag.

Hlaðvarpið - Tryggvi Hjaltason

17.september'21 | 06:58

Í tuttugasta og níunda þætti er rætt við Tryggva Hjaltason um líf hans og störf. Tryggvi ræðir við okkur um líf sitt, námið sem hann fór í erlendis, vinnuna, tónlistina og margt fleira.

Eftir Georg Eið Arnarson

Hvernig getum við bætt ís­lenskan sjávar­út­veg?

14.september'21 | 10:45

Ég hef sótt sjóinn frá unga aldri og hef sterkar skoðanir á því sem betur má fara í íslenskum sjávarútvegi. Hér fara á eftir nokkur atriði sem mér eru hugleikin: