Hlaðvarpið - Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir

22.júlí'21 | 11:35

Í tuttugasta og fyrsta þætti er rætt við Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur um líf hennar og störf. 

Hlaðvarpið - Elva Ósk Ólafsdóttir

15.júlí'21 | 18:14

Í tuttugasta þætti er rætt við Elvu Ósk Ólafsdóttur um líf hennar og störf. Elva Ósk ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í Eyjum, fjölskylduna, leiklistina og margt fleira.

Hlaðvarpið - Ágúst Halldórsson

8.júlí'21 | 13:00

Í nítjánda þætti er rætt við Ágúst Halldórsson um líf hans og störf. Ágúst ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í eyjum, fjölskylduna, vinnuna og margt fleira.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Vertíðin 2017

6.júlí'21 | 12:40

 Að undanförnu hafa borist fréttir um það að þrátt fyrir gríðarlegan niðurskurð á aflaheimildum, þá hafi stórútgerðin væntingar um það að þrátt fyrir minni kvóta þá muni þeir jafnvel halda óbreyttum hagnaði og jafnvel bæta í, vegna þess að hin hliðin á minni afla er oft á tíðum hærra afurðarverð.

Hlaðvarpið - Gísli Helgason

1.júlí'21 | 13:51

Í átjánda þætti er rætt við Gísla Helgason um líf hans og störf. Gísli ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í Eyjum og Reykjavík, fjölskylduna, eyjapistil, tónlist, hljóðbókasafnið og ýmislegt fleira.

Hlaðvarpið - aukaþáttur vegna Goslokahátíðar

1.júlí'21 | 13:38

Aukaþáttur vegna Goslokahátíðar í Vestmannaeyjum. Okkur sem stöndum að hlaðvarpinu Vestmannaeyjar - mannlíf og saga langaði að fagna 48 ára goslokaafmæli með sögubroti sem er upptaka af þætti síðan 1983.

Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Far þú í friði vinur

1.júlí'21 | 07:44

Með þessum fátæklegu orðum kveð ég vin minn og náinn samstarfsmann til margra ára.