Georg Eiður Arnarson skrifar:

Að gefnu tilefni

8.maí'21 | 22:20

Á morgun er vika síðan ég sigldi Blíðunni minni til Þorlákshafnar með nýjum eiganda.

Eftir Alfreð Alfreðsson

Göngin Göngin

7.maí'21 | 16:27

Það gladdi hjarta mitt að bæjarstjórn var einhuga um það á síðasta fundi að skora á samgönguráðherra og þingmenn kjördæmisins að kostir gangna milli lands og eyja yrðu kannaðir.

Hlaðvarpið - Ingibjörg Bryngeirsdóttir

6.maí'21 | 18:45

Í tíunda þætti er rætt við Ingibjörgu Bryngeirsdóttur um líf hennar og störf. Ingibjörg ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, og ýmis verkefni sem hún hefur á prjónunum. 

Eftir Ásmund Friðriksson

Gerum flott prófkjör!

4.maí'21 | 14:22

Í lok mánaðarins 29. maí verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna Alþingskosninganna 25. september nk. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 2. sæti á lista flokksins og bið um stuðning í það sæti. 

Hlaðvarpið - Magnús Bragason

1.maí'21 | 14:09

Í níunda þætti er rætt við Magnús Bragason um líf hans og störf. Magnús ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, ferðaþjónustu, Puffin Run og ýmislegt fleira.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Að halla sannleikanum

25.apríl'21 | 16:54

Það er svo sem ekkert nýtt að sannleikanum sé hallað, en í framhaldi af síðustu grein minni, þar sem ég varaði sérstaklega við stefnu núverandi umhverfisráðherra í friðunarmálum, þá rak ég augun í dag inni á Vísi viðtal við Jóhann Ólaf Hilmarsson, fuglafræðing og áhugaljósmyndara. 

Hlaðvarpið - Íris Róbertsdóttir

22.apríl'21 | 13:38

Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira.