Hlaðvarpið - Ólafur Ingi Sigurðsson

2.desember'21 | 12:42

Í fertugasta þætti er rætt við Ólaf Inga Sigurðsson um líf hans og störf. Ólafur Ingi ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, leiklistin, vinnuna og margt fleira.

Hlaðvarpið - Gunnar Júlíusson

26.nóvember'21 | 07:15

Í þrítugasta og níunda þætti er rætt við Gunnar Júlíusson um líf hans og störf. Gunnar ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, listina, upplifun sína af árasinni á tvíburaturnana í New York og margt fleira.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Lýðræði eða hvað

23.nóvember'21 | 21:18

Nú eru þeir gengnir í salinn, kjörnir og ókjörnir þingmenn. Á fimmtudaginn eiga þeir að kjósa í eigin máli um klúðrið fyrir vestan. 

Hlaðvarpið - Drífa Þöll Arnardóttir

20.nóvember'21 | 09:30

Í þrítugasta og áttunda þætti er rætt við Drífu Þöll Arnardóttur um líf hennar og störf. Drífa Þöll ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, bækur, lestur, hvernig samfélagið tók henni þegar að hún kom til Eyja og margt fleira.

Hlaðvarpið - Jóhanna Lilja Eiríksdóttir

11.nóvember'21 | 09:40

Í þrítugasta og sjöunda þætti er rætt við Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur um líf hennar og störf. Jóhanna Lilja ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, Brakka genið BRCA, brjóstnámið og margt fleira.

Hlaðvarpið - Vilhjálmur Ísfeld Vilhjálmsson

4.nóvember'21 | 07:31

Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira.

Hlaðvarpið - Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir

29.október'21 | 06:59

Í þrítugasta og fimmta þætti er rætt Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur um líf hennar og störf. Ósk, eins og hún er oftast kölluð, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, þerapíuna sem hún bjó til sem heitir Lærðu að elska þig og margt fleira.